Jólabókin - 24.12.1910, Síða 27

Jólabókin - 24.12.1910, Síða 27
27 »Ekki máttu ætla annaö, en að eg kenni i brjósti um þig«, mælti presturinn, »en það er t)annað í lögunum að fórna (lýri, sem á er nokk- ur blettur eða lýti. Pað er sem sé jafn ómögu- lcgt að veita þér bæn þína, eins og aðkomastyfir paradísarbrúna«. Drengurinn litli var ekki ijær en svo, að hann lieyrði það er mælt var. Hann liarmaði það, að enginn skyldi geta komist yfir brúna. Ef til vill fengi fátæki maðurinn að halda syni sínum, ef liann mætti fórna lambinu. Oldungurinn gekk hryggur út úr musterisgarð- inum; en drengurinn stóð upp, og gekk að brúnni og steig á hana öðrum fæti. Ekki kom honum til hugar að reyna að ganga brúna þess vegna, að lionuni væri þá vís vist í paradís, heldur eingöngu til að hjálpa tátæka manninum. En hann lyfti fætinum af brúnni aftur, því að hann liugði ómögulegt yfir að komast; sverðið væri svo gamalt og ryðbrunnið, það héldi ekki þunga lians. En aftur hvarflaði liugurinn til gamla manns- ins, er sagt hafði að sonur sinn lægi fyrir dauð- anuni. Og enn steig hann fætinum á sverðrengluna. Þá l'ann hann, að sverðið hætti að riða og varð flatt og traust undir fæti lians. Og við næsta skref fanst honum loftið þéltast

x

Jólabókin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.