Jólabókin - 24.12.1910, Síða 30

Jólabókin - 24.12.1910, Síða 30
30 »Það er jafn ómögulegt að þú fáir að vera hér kyrr, eins og það er öllum ofvaxið, að blása í stóra eirlúðurinn þarna, sein við köllum rödd konungs konunganna. Pér er með öllu óheimilt að stíga fæti i musterið, þar sein þú ert heiðingi. Flýt þér því héðan; annars munu lærisveinar min- ir ráðast á þig og misþyrma þér, þvi að þú saurg- ar musterið með návist þinniv. En unglingurinn stóö kyrr og mælti: »Eg vil hvergi í'ara, því að liér nýtur sál mín næringar, en hvergi ella. Eg kýs mér heldur að deyja hér fyrir fótum þér«. Hann var varla búinn að sleppa orðinu, cr lærisveinarnir stóðu upp lil þess að reka hann burtu. Og þegar hann bjóst til varnar, réðust þeir á liann, byltu honum niður og ætluðu að drepa hann. En drengurinn sat þar rétt hjá og heyrði alt er fram fór. Hvílík harðýðgi! Ó, að eggætiblás- ið í lúðurinn, því að þá væri honum borgið, sagði hann við sjálfan sig. Hann stóð upp og lagði hendina á lúðurinn. Hann óskaði að geta lyft lionum að vörum sér, — ekki af því, að hann langaði lil að verða voldug- ur konungur, lieldur vegna þess, að með þvi mundi liann geta hjálpað manninum, sem var í nauðum staddur. Og hann þreif báðum litlu höndunum um lúð-

x

Jólabókin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.