Jólabókin - 24.12.1910, Side 37

Jólabókin - 24.12.1910, Side 37
37 Á aðíangadaginn sjálfan tekur út yflr. í flest- um verksmiðjum og vinnustofum eru menn látnir vera lausir við vinnu kl. 3. Þá er farið út til að ljúka þvi síðasta af, sem enn er ógert fyrir jólin. Hamingjan hjálpi þeim, sem er óvanur stórborg- arlífl og lendir í þeirri þröng, sem þá er á göt- unum. Eða þeim, sem er óframfærinn meinleys- ingi og vill lofa öllum að komast að á undan sér. Um sumar búðirnar eru brein og bein áflog, — hrindingar og ryskingar á inilli allra, karla og kvenna, með óhljóðum og illum látum. Oft verð- ur lögreglan að skerast í leikinn og dreifa mann- fjöldanum. Og oft er það i slikri þvögu, að þjóf- ar og bófar leika brögð sin. Frá slóru vöruhúsunum rýkur hver vöruvagn- inn á stað eftir annan, hlaðinn með varning í um- búðum, sem sendur er heim til kaupendanna. Ökumaðurinn situr í háu sæti; hann cr meðháan pípuhatt á höfði, lagðan silfurlituðum borða, drembilegur á svipinn og ckur með fullu brokki á alt, sem fyrir verður. Feir verða að ábyrgjast sig sjálfir, sem fyrir honum verða. Hann má við engu hlifast, því að annars væri vonlaust um, að hann kæmi fram erindum sínum. — Vesalings klæðasalarnir eiga verst; allir þurfa að fá sér nýja flík fyrir jólin; enginn vill »fara í jólaköttinn« þar, frernur en hér. Par eru ekki grið gefln. Meist- arinn stendur sjálfur í búðinni, rcnnandi sveittur, og liamast að afgreiða mcnn. Hjálparlið hans

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.