Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 22

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 22
16 Grllll. alt saman, gull ok silfr ok mold« .. »Síðan ganga þeir á hanginn, ok tóku fje sem mest máttu þeir, ok báru í klæði sín; fylgdi þar mold mikil, sem ván var«. — þórir gat komið við brögðum að hafa sig undau manngjöldum fyrir Karla og öðrum útlát- um fyrir misverknað sinn, stökk síðan iir landi og á fund Knúts konungs á Englandi. »Kom þá þat upp at þórir hafði þar of lausafjár, hafði þar þat fé alt, er þeir höfðu tekit á Bjarmalandi hvárirtveggju ok Karli«. Menn þykjast og vita, að gullnám hafi verið stundað í Rússlandi frá því það byggðist; en ekki vita menn til að kveðið hafi að því til mikilla muna fyrri en á öld- inni sem leið. þá fannst.árið 1743,allmikið gull nálægt Jekatherinenburg, og 1821 fannst gullnáman við Beresow. I upphafi þessarar aldar nam það hjer um bil l^- milj. króna virði, sem fjekkst af gulli á Rússlandi alls á ári. Arið 1814 fannst gullkennd æð í Uralfjöllum, er náði um 17 breiddarstig, og á tímabilinu frá 1814 til 1830 fengust þar 295,000 pd. af skíru gulli. Síðan fannst árið 1830 gullsáld f jörðu í Síberíu lijer og hvar á viðlíka stóru svæði og Erakk- land er allt. þar fjekkst á einu ári, 1843, sem svaraði 45 milj. kr. í skíru gulli. Eám árum síðar fannst gullsandur í jörðu í fjöllunum Altái [Gull- fjöllum] f Síberíu ; þar fengust 9,000 pd. af skfru gulli á ári. — þetta allt var undanfari meiri tíðinda skömmu síðar. Meðan þetta gerðist á Rússlandi, höfðu Banda- menn f Norður-Ameríku tekið sjor fyrir hendur að gera sjer leit eptir gulli í jörðu hingað og þangað um sína miklu landareign. það lánaðist áður langt um leið, þótt litlu næmi framan af. Fannst þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.