Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 25

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 25
Ghill. 19 aianna, er ferðast skyldi vestur og rannsaka, livað hæft væri í þessum ósköpum. þegar nefndin hafði lokið erindi sínu, ljet stjórnin birta skýrslu hennar, og fannst þá flestum mikið um, þeim er áður höfðu lítiltrúaðir verið. |>ar báru það greindir og gætnir kaupsýslumenn og í fullri alvöru, að næsta ár mundi mega fá í Kalí- forníu með hægu móti 220milj. kr. virði í gulli. Fram- burð slíkra manna tjáði ekki að rengja, og áttu þó margir bágt með að trúa því, að hjer væri ekki eitt- hvað orðum aukið, þar til er sjón varð sögu ríkari áður langt um liði. Slik ógrynni auðæfa höfðu aldrei fyr verið fram leidd úr skauti jarðarinnar á jafn- skömmum tíma. Hin mestu gulllönd í heimi, er verið höfðu áður, Rússland og Suður-Ameríka, kom- ust ekki bæði saman í hálfkvisti við þennan jötun. En óðara en almenningur var búinn að átta sig til fulls á þessum ósköpum, bárust þau tíðindi af öðru horni veraldar, frá Astralíu, að þar væri fund- in önnur gulluppspretta, viðlíka stórkostleg og þó öllu meiri. Hafði þar fundint árið 1851 sunnan og austan áNýja-Hollandi, í Nýja-Suðurwales, gullland, viðlíka stórt og það í Kalíforníu, og innan skamms fannst enn fremur gull í jörðu á ýmsum stöðum í annari nýlendu þar á sama meginlandi, Yiktoríu. í>ar með varð þetta afskekkta eyland, er hinn monnt- aði heimur hafði litið smáum augum til þess tíma, allt í einu orðið annað hið fyrirhoitna land nítjándu aldar. I'ar hafði um langan tíma verið byggð útlagra stór- 'jrotamanna hjeðan úr álfu, nokkurs lconar Ódáða- 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.