Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 26

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 26
20 Gull. hraun, er ýmislegt afhrak veraldar safnaðist f, það er landhreinsun þótti að annarstaðar. þó er þess að geta, að ekki var það öllum fullkomin nýlunda, að gullið fannst þar í Ástralíu. Svo er sagt, að rúmum tuttugu árum áður, eða 1830, hafi saka- maður einn, er þar var, komið einhverju sinni með gull- snúð allmikinn, er hann ljezthafa fundið einhverstað- ar fjarri mannabyggð, og sýndi umsjónarmanni þeim, er yfir hann var skipaður. Var lítill trúnaður lagður á sögu þessa í fyrstu; en er hann ól jafnan á því máli og stóð fastara á því en fótunum, að hann hefði satt að mæla, var farið og rannsakað þar sem maðurinn vísaði til, að hann hefði fundið gullið. Bn þar fannst þá enginn hlutur, og lauk svo, að maðurinn var liýddur fyrir þjófnað, með því að nú þótti enginn efi geta á því leikið, að gullsnúðurinn væri bræddur úr stolnum gullpeningum. Maður þessi var hengdur síðar meir, fyrir stórvægilegt ó- hlýðnisbrot, og þar með var sá leyndardómur aptur fólginn. 1 annan stað kom einhverju sinni upp sá kvittur, að einhverjir menn, er enginn vissi deili á, kæmi við og til bæjar í Sidney, höfuðborgarinnar í Nýja-Suðurwales, og seldu þar Gyðingi einum gull við gjafverði; en Gyðingurinn gerðist stórauðugur. jþað bar og til einhverju sinni, að ölvaðir verkamenn einhverjir þar í borginni gerðu skraf um nýjar gull- námur einhverstaðar eigi all-langt þaðan ; en er þeir voru spurðir um það algáðir, vörðust þeir allra tíð- inda og ljetu sem hjal sitt mundi hafa verið höfuð- órar oinir. Árið 1840 hafði Strelitzsky greifi með sjer hingað í álfu gullsand frá Astralíu; hafði farið þess á leit við nýlendustjórnina þar syðra, að húo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.