Iðunn - 01.01.1888, Side 10
4
Jónas Jónasson:
jpað var eins og náttúran hefði hallað sér í vær-
um blucdi upp að þessu hægindi, sem hallaðist frá
sjónum upp að fjallsrótunum.
Enn innan að úr bænum heyrðist glaumr og
gleði, söngr og lcæti; í stofukitrunni norðan fram
við bæjardyrnar hamaðist organistinn í H. . . . kirkju
að harmoniku einni, og dansaði þar inni sumt af
inu unga fólkinu eftir gargi hennar.
Skáli óþiljaðr var að sunnanverðu ; þar sátumenn
inni og drukku, og voru farnir að gerast hreifir.
þó fór þar alt frarn með enni mestu siðsemi.
Búr, eldhús, baðstofa, göng og bæjardyr voru
troðfull af fólki, sem ekkert vissi hvar það átti að
vera eða livað það átti af sér að gera. það var orðinn
óþolandi hiti í bænum.
Margir voru úti á gangi; það var hvorttveggja, að
það var hvergi lrægt að vera inui, enda var veðrið
svo, að ekki var síðr úti.
Eun það vantaði þó eitt rití; þar var hvorki að
hafa kafli né 1 staupinu.
------Hallr hét einn af þeim, er að boðinu
voru ; hann var hálfþrítugr þetta kveld , og bar því
ekki fátt til hátíðabrigðanna fyrir honurn ; það var
líka auðsjeð, að hann var fyrir flestum enum yngr-
um mönnum, er þar voru staddir.
Yór höfum getið þess áðr, að klukkan var orð-
in 9.
Hallr var úti, eins og fleiri, og vissi eigi hvað
hann ætti af sér að gera.
Hann ráðfærði sig stutta stund við nokkura menn
úti á hlaðinu ; það var auðséð, að þeir geröu góðan