Iðunn - 01.01.1888, Page 12
6
Jóuas Jónasson:
J>eir, sem setið höfðu að drykkjunni inni í sksíl-
anum, höfðu sig í hægðum sínum út á eftir.
|>arna var svo frjálst og fagrt viti. Hvað gat
líka verið skemtilegra enn garðrinn þarna renni-
sléttr.meðpúnsborðinu í miðjunni,og veizlugestunum
i hópum innan um garðinn ; tunglið í fyllingunni
steypti bláljósum geislum sínum ofan yfir garðinn;
þétta gufu lagði upp úr púnsskálunum og glösun-
um upp af borðinu?; örmjóir, fagrbláir reykjar-
taumar þyrluðust upp úr vindlunum, sem verið var
að svæla í ákafa. Mælskumennirnir héldu tölur
liver í kapp við annan, og drukku minni hver ann-
ars með enni mestu snild.
Hallr stóð upp við búrstafninn — hann snori suðr
að garðinum— og gaf sig lítið fram í glauminn, með-
an þesai minnahríð dundi af; hann drakk sum, en
ekki öll, og svældi vindil sinn.
Loks varð nokkurt hlé á.
Hallr gekk frarn að borðinu, tók stórt púnsglas
nærri fult, og kneyfði í einum drykk.
Síðan gekk hann að búrstafninum aftr; þar hígu
stórar hjólbörur á hvolfi ; hann stökk upp á hjól-
börurnar, og sagði hátt:
»Vilja rnenn gera svo vel og heyra mál mitt —
má eg biðja mér hljóðs ?»
þ>ví játtu allir og drógu sig nær.
Hann þagði litla stund, eins og hann væri að sækja
í sig veðrið. Svo tók hann til máls :
»Hér hefir nú margt verið talað í kvöld um lands-
ins gagn og nauðsynjar, ' enda sér það á, að hér
er komið saman það mesta mannval úr þessari
sveit. Eg hefi því hugsað mér, að enginn stund