Iðunn - 01.01.1888, Qupperneq 13
I'relsislierinn.
7
TOundi vera hentngri enn þessi, til þess að leiða
huga manna að nokkurum alvarlegum, og jeg vil
segja bráðnauðsynlegum efnum, sem oss öllum hlýtr
að vera mjög hugarhaldið um. jpað er ið stóra og
þýðingarmikla lífsspursmál ennar íslenzku þjóðar,
það er frelsi liennar, og hvað vér, sem börn henn-
ai', eiguin að gera til þess að styðja að því».
Margar raddir : »Heyr ! heyr !»
»það er orðið sannreynt, að þessi ár, sem vér lslend-
mgar höfum átt að gefa oss lög sjálfir, hafa verið
jafnan á því meiri og minni misfellur; þingið hefir
ekki nóg vit og þekkingu til þess að gera þau al-
mennilega ixr garði, enda er það víst, að ileiri eun
íffirri af þeim, sem á þingi liafa setið, hafa ekkert
vitað í sinn haus um það, hvað þeir ætti að gera
eöa segja ; þeir hafa ekkert vit á að koma saman
almennilegum lögurn, og þó að það væri aldrei
nema þeir gæti það skár ewn er, þá þora þeir það
ekki; þeir eru logandi hræddir við stjórnina, svo
að þeim verðr ekki að vegi að reyna að halda fram
rétti síuum ; þeir þykjast ekkert skyldugir til að
vera á sömu meiningu og kjósendr þeirra, og svo
ráða þeir flestu á endanum, sem stjórninni eru á-
hangandi; enn ef eitthvað er gert að löguni, sem
er frjálst og viðunanlegt, þá stingr stjórnin því undir
stól, og svo verðr það að engu. Svona eyðir þingið
30—40,000 af landsfje til einskis eða lítils, eins og
það nú er. Eg hefi oft óskaö þess, þegar eg liefi
verið að lesa þingtíðindin, að eg væri kominn til
þess, að segja þeim til syndanna, og reyna að
stappa ögn í þá stálinu, heldr enn að láta stjórn-
ina þjóna skrattanum með því að liafa okkur hérna