Iðunn - 01.01.1888, Síða 20
14
Jónas Jónasson:
liita, og eg vil geta svo góðs til, að það liafi verið
af sannfæringu. Síðari ræðan, sem minn heiðraði
hreppstjóri hélt, var svo úr garði gerð, að eg leiðí'
minn hest fi’á að tala meira urn liana, enda var
hann í því ástandi, að hann var naumast fær unx
að bera ábyrgð orða. sinna, og sízt liefði mig lient
að bxxast við að heyra slíkt frá jafngreindum og
mentuðum manni og hann er. fpað vekr mér mikla
sorg; enn mér til mestu gleði þykist eg sjá, að
hann sé að sofna þarna úti í garðshornin, svo
að ekki muni þurfa að búast við slíku framar
af honum í kvöld. Enn að þinni ræðu, Hallr,
vildi eg snúa orðum mínum lítið eitt, af því
að hún var eftirhljómr a£ þoim frelsisöfgum, sem
nú ganga eins og grár köttr hér um sveitir. Af
ræðu þinni rnátti það ráða, að þú álítr Dani sem
höfunda allra vorra þjóðarmeina, að það eru þeir,
sem kúga og kvelja oss Islendiuga, að vér höfum
alt ilt af þeim : aftrhaldssama og svikula ernbætt-
ismenn, vonda verzlun og þunga skatta. Enn það
er ekki satt ; stjórnin fer ekkert bctr með Dani
sjíilfa enn með oss, nema ver sé ; lestu blöðin og
dæmdu svo um það, er þú hefir kynt þér málið ;
þú úthúðaðir þinginu fyrir heimsku, hræðslu við
stjórniua og hugleysi við að fylgja sannfæringu sinni,
ef hún annars væri nokkur; það er aldrei nema
satt, að það væri miklum mun betra, ef þing-
mannaval væri betra, enn því verðr að tjalda sem
til er, og eigi dugir að kasta skuldinni á þá fyrir
það, þó að stjórnin neiti lögum ; enn að setja
stjórnina og þingið undir sama númer, finnst mór
vera vitleysa, því að þau togast þó alt af á urn