Iðunn - 01.01.1888, Page 25
Frelsisherinn.
19
"Ríkr cr aftrhaldsandinn í ykkur, íslendingar»,
Sagði hann og liristi höfuðið; »og er það von, eftir
tneira en 600 Ara þrælkun. þessa blindni get eg
skilið hjá gömlum mönnum, og er því það skyn-
samasta, að meta að engu það, sem þeir segja.
Enn um ræðu Teits verð eg að segja, að mér
hlöskraði það af jafnmentuðum manni og liann er,
að hann skyldi halda sína fyrstu tölu með jafn-
rikum aftrhaldsanda og hann gerði. Hann vill
ekki stjórnarskrána strax ; það er álíka skynsam-
!egt, eins og að vilja ekki lækna sjúkan mann fyrri
enn hann só kominn í andarslitrin. Enn það má
hann eiga víst, að þegar Islendingar eru búnir að
fá fult stjórnfrelsi, þá fara þeir að sjá um sig sjálfir
og stjórna sér hetr við eyðslu og óárani, enn fyrri
ekki; þegar það pólitiska óáran hættir, fara menn
að finna, að það er líka hægt að gera við hinu ; það
væri gott að geta séð við hvorutveggja í einu, enn
það dugir aldrei; það getr enginn orðið sjálfstæðr
undir stjórnarófrelsi, og Anauð . . . .».
»Og ekki þú sjálfr, Hallr ?» tók Teitr í Skarði
fram í.
»það er annað mál, þó einstakir menn geti hafið
sig upp yfir manngrúann, til þess að berjast fyrir
stjórnarfrelsinu; það eru ekki allir íslendingar.
í*að eru til margar heiðarlegar undantekningar,
sem jafnvel hafa stofnað félög til þess að berjast
fyrir réttindum lands vors ; þaunig hafa koinið upp
f>jóðfrelsisfélagið í Reykjavík og þjóðliðið í fúngeyj-
arsýslu ; enn þessi félög liafa ekki orðið langgæð ;
þau hafa ekki orðið eins úthaldsgóð eius og þarf,
2*