Iðunn - 01.01.1888, Page 29
Frelsisherinn.
23
fi'elsisinsi). Hann hafði verið að yrkja það um nótt-
lllai og söngfólagið að æfa sig á laginu.
Organistinn raðaði söngflokknum niðr, var sjálfr
1 diskants-flokknum, og setti sauðina, nefnil. milli-
roddina, sér til hægri hliðar, enn liafrana, bassana,
M vinstri; svo hófu þeir sönginn á þossa leið :
Vin á skálum vinir hér !
von og gleði’ i hrjóstum er;
innra hjá oss alt sé glatt,
oft l>ó megum feta hratt.
þegar skálin blikar bjarta,
bezt er þá að ltalla’ af lijarta:
frelsi og föðurland!
og hjörtun hrópa með :
frelsi! föðurland !.
Helga, fagra frelsisrós,
fagurt er |iitt dýrðarljós !
Föruin við það fram á leið
framfaranna markað skeið.
þegar skal við þrautir stríða,
þá skal eigi bogna’ og kvíða
fyrir vort föðurland!
enn hrópa liátt og snjallt:
frelsi! föðurlaud !.
Hér er fögur frelsisskál !
framkvæmdanna er komið mál.
Svíkjum aldrei okkar her,
áfram, brreður, skulum vér !
Áfram, bræður, engu kvíðum,
ótrauðir til sigurs stríðum,
fyrir þig, föðurland !
og hefjum heróp vort:
frelsi! föðurland!.