Iðunn - 01.01.1888, Page 31
Frelsisherinn.
25
Menn höfðu hlakkað svo ínikið til að drekka
minni bindindisins ! !
Yonum bráðar fóru meun að fara.
Klukkan 6 var engiun eftir iiti.
Borðið stóð enn í garðinum, fult af tómum skál-
um, ílöskum, pánsglösum, sykrskálum og öðru því,
er til þurfti.
Dauf og döpr þögn grúfði yfir öllu. Tunglið'
varp bláfölvum ljóma sínum yfir þessa dauða-
kyrð.
Skýrákirnar á norðrloftinu voru runnar saman í
þéttan, hvítleitan skýjabakka.
Enn Einar á Moldastöðum og fimm eða sex aðrir
bígu enn og sváfu í garðshorninu.
■ II.
„Kölcl er undiralda“.
Hér verðr að gera grein fyrir nokkrum þeim, er
belzt snerta sögu þessa.
Hallr Hallsson bjó að Háafelli þar á . . . . strönd-
inni, þegar saga þessi gerðist; hann var af efn-
uðum foreldrum kominn, og voru þau nú bæði dá-
Ui; hann var einbirni, og hafði erft allan fjárhlut
eftir þau.
Ævi hans hafði gengið hálfskrykkjótt : eintómar
byrjanir, og annað ekki.
þegar búið var að ferma liann, þá fastréðu for-
eldrar lians að gera úr honum lærðan mann ; ekki
Var það reyndar fastákveðið, áðr enn hann fór að
byrja á grammatíkinni, að gera úr honurn prest;
Pað gæti eins vel verið, að hann yrði »doktor» eða
“lagajúristi#, sagði móðir hans.