Iðunn - 01.01.1888, Side 34
Jónas Jónasson:
28
riún var bæði vel að sér og dugleg heima fyrir.
það var því engin furða, þó Hallr vildi ná í
hana öðrum fremr. |>að voru líka álitleg efni í
vonum frá Moldastöðum, svo sem í viðbót við Iláa-
fellsbúið.
þau voru líka kunnug síðan þau voru börn, og'
verið þá jafnað saman, og enda komið mjög vel
saman.
það var enda talið áreiðanlega víst, og liaft eftir
einhverjum, sem hafði það eftir kunningjastúlku
Herdísar, að hún vildi sjálf engan fremr enn Hall.
Eun það var einn annmarki á — aðeinseinn.
|>egar Einar gamli raknaði út rotinu í sáðgarðs-
horninu á Skarði, n^ri hami stýrurnar úr augum
sér, og fór inn í baðstofu og fleygði sér þar upp
í rúm fyrir framan tvær vinnukonur innarlega í
baðstofunni.
það var enn töluvert ryk í honum.
Hann lá þar endilangr upp í loft á rúmstokkn-
um, krosslagði liendrnar undir linakkanum, og
lygndi augunum blýgráum út í hálfbjartan gluggann.
|>að var orðið hálfbjart af degi.
Svo fór hann að skeígræð.i við sjálfan sig :
»þ>essi bölvaðr uppskafuingr ! það er von hann
láti svona, sem ekkert vit hefir á þessu ; nei, ef
hann hcldr þessu áfram», sem hann kvað á, »þá
þarf liann ekki að hugsa til þess að koma til mín
í neinum erindagjörðum ; ónei, eg vil ekki hafa
skuggafífl fyrir tengdason !»
Eitthvað drundi meira í honum af þessu tagi,
og var komið svo langt lestrinum, að heldr skyldi
hann gefa hana Sigurði draugi eða Magnúsi liol-