Iðunn - 01.01.1888, Blaðsíða 36
30
.Tónas Jónasson:
eg heyri að Teitr er vaknaðm, sagði Einar og stóð
Upp, og gekk inn 1 hús þeirra hjóna.
jþað var alt fólk vaknað í haðstofunni við sam-
ræður þeirra Eiuars og Siggu, og spunnust út úr
því alllangar samræður í frarnbaðstofunni, þangað
til Sigríðr var komin í fötin, og slapp fram til þess
að hita á katlinum.
Einar gamli sofnaði sér góðan dúr inni í rúrni
þeirra hjóna, og reið ekki heim fyrri enn undir
kvöld. Enn það sagði hann Teiti seinast, að ekki
þyrfti Iíallr að Irugsa til að fá Herdísi, nema lrann
fengi ofrlítið nreira vit enn hann hefði sýnt í gær-
kveldi. »Blessaðr Teitr», sagði liann, þegar hann
var kominn á bak; »reyndu til þess að vita, lr.vort
honurn er alvara með þessa vitleysu, því að þá
held eg að það verði be/.t að gera úr honum srniðju-
belg».
Með það sló liann upp á, og Gráni þandi sig á
flugaskeiði út alt tún og svo í hvarf.
III.
Maðr, liví horfirðu fram ?
„Eg sc eftir veginum fremri11.
' Maðr, horfðu l>ér nær :
liggur i götunni steinn.
Laugardaginn fyrstan í vetri var stefnudagr að
Háafelli, svo senr áðr var á kveðið.
Jrriggja manna nefndin : Hallr að Háafelli, Gunn-
ar í Selbrekkum og Arni á Ærlæk höfðu soðið sam-
an lög Frelsishersins og skipunarskrá ; hafði það
gengið fljótt, því að flestir samþyktu það sem Hallr
sagði.