Iðunn - 01.01.1888, Síða 45
ÍYekisherinn.
39
ingjar á meðan Danir höfðu yfir beim að segja,
enn svo hafa þeir runnið upp eins og fíflar í túni, og
■— hverju er það öðru að þakka enn frelsinu, sem
þeir, hafa?»
»Eg veit það vel; enn Norðmenn eru líka svo að
segja alfrjálsir, og nærri einir urn hituna með öll
sín lög ; ef þið væruð búnir að uá því takmarki, að
vera gersamlega lausir við Danmörk, nema nafnið
eitt, eina og þeir eru við Svía, þá væri annað mál;
þar er reynd komin á frjálsa stjórn».
.... »Og þá reynd viljum við líka fá», greip Hallr
fram í; »og eg skal þá segja þér, að það gengr betr
enn nú».
»Eg efast um það».
»Jú, við höfum nóg fé í landssjóðnum, ef vel er
á haldið, og má meira að segja auka það mikið
með tollum og öðru, þó að lausafjár- og ábúðar-
skattr færi».
i
»Enn ætli það færi þá ckki að styttast í öhnusu-
gjöfinni dönsku, tillaginu góða, ef við losuðum okkur
við Ðani aðöllu?».
»|>eir eru skyldugir að láta það».
»Ekki lengr enn þeim sjálfum sýnist; -— þeir geta
tekið það af, þegar þeir vilja».
»Svo?»
»JÚ, það átti að búa svo um hnútana, enn það
tókst ekki». >
»Já, svo, enn viltu þá ekki láta breyta neinu ?»
»JÚ, mörgu, enn annaðhvort miklu miuna eða
miklu meira».
»Hvernig þá ?»
»Láta annaðhvort alt standa hér um bil í stað,