Iðunn - 01.01.1888, Qupperneq 48
42
.Tónas Jónasson:
neyta fyrirstöðulaust allra þeirra hæíilegleika, sem
honum eru gefnir, til sannrar mentunarn.
»Já», svaraði Hallr hugsandi; »enn þá ercu á mínu
máli; frelsið hlýtr þá að koma fyrst áðr enn fram-
farirnar komast á».
»Enn á undan frelsinu þó sú manndáð og mann-
ræna, mentun og framfaravilji, að menn kunni að
nota frelsið; — annars er það eins og hnífr í óvita
höndum».
>Enn það vaknar ekki fyrri enn frelsið er
fengið».
»Jú, mentunin vekr það. jpess vegna verðum við
að læra meutun, og það af Dönum, áðr enn við
ætlum okkur að herja út af þeim meira frelsi».
»Menti þeir sig sjálfa fyrst; enn satt er það,
margt má nú af þeim læra».
»Og á meðan svo er, finst mér réttast, að við
dokum ögn við, og lærum af þeirra eigin atjórnar-
barátt’i, hvern enda hún tekr, og sníðum okkur svo
stakk eftir því: fetum í þetta horfið, ef þeim vinst
nokkuð sjálfum, enn ef þeir verða undir þar, sem
losa vilja um, og ein nauðungarlögin og réttinda-
roíin reka önnur, svo að þjóðin verðr múlbundin að
þegja undi-r' farginu----ja, kunningi, hvað skal þá
gera, Hallr minn ?»
»Ja, fara af landi burt, held eg; nógu stór er Ame-
ríka að taka við, ef á liggr».
»Neyðarárræði er það ; enn hvað skal segja? ilt
verðr að búa við það, ef svona gengr til lengdar.
Enn það fer aldrei svo: tíminn vinnr sitt starf,
þrátt fyrir alt og alt, og á endanum vinnr það
frjálsa og rétta sigrinn. Útlenclar stórþjóðir hafa