Iðunn - 01.01.1888, Page 54
•48
Jónas .lónasson :
íasaði í öðru hverju spori ; bláa móðan þyknaði alt
af meira og meira, svo að það djarfaði að eins til
hallarinnar; þokuböndin í fjallinu uxu óðfluga, og
voru farin að vefjast um tinda hallarinnar.
Hann hljóp alt af harðara og harðara ; klungrið
og gjóturnar á veginum varð alt af verra og verra ;
enn hann skeytti því ekkert; hann fann hann mátti
til að ná til liallarinnar.
En.n loksins varð honum fótaskortr, og hann datt;
enn er hann leit upp, virtist honum höllin standa
-rétt að segja yfir höfði sér ; enn ljósshafið var horfið,
framhliðin var daufieg og skrautlaus.
Enn í öðrum glugganuin fyrir miðri framhliðinni
stóð Jón í Háastekk, og mundaði ryðgaða soldáta-
byssu, og kallaði hátt og mjótt fram um nefið :
»A ekki að skjóta ?»
I því fanst Ilalli hann miða byssunni beint á
sig.
Enn í hinum glugganum stóð Guðmundr í Barði
og kvað hátt í Runsivalsrímum, og liafði stóran bóka-
bagga undir vinstri hendinni.
Hallr ætlaði að standa upp í snatri og komast
undan áðr enn Jón léti skotið ríða, enn þá hvarf
'höllin langt í burt, og hvarf gersamlega í þok-
unni.
það varð hálfdimt í kring um hann.
Iíann stóð upp, og vissi varla hvert halda skyldi.
Hann vissi ékkert hvar hann var.
Enn fram undan sér sá hann Herdísi á Molda-
stöðum ganga í hvítleitum fötum, náföla og veiklu-
lega, þvert fyrir; hún leit til hans eins og dauð-
veikr maðr lítr í kring um sig, og sagði svo sárt