Iðunn - 01.01.1888, Page 60
54
Jónas Jónasson:'
Jpar í horninu stóð stóll við borðið.
|>ar vísaði Einar Halli til" sætis.
Sjálfr settist hann á rúm sitt.
Svona sátu þeir nokkura stund þegjandi. Hallr
horfði þaugað, sem Herdís lá.
Hún blundaði. Veikindaroðinn í andlitinu gerði
hana yndisfagra, og því fegri í augum Halls, sem
honum \eizt svo sem hún mi mundi vera víst brúð-
arefni dauðans.
Hún rumskaði við og opnaði augun.
Hann gekk til hennar og heilsaði henni og rétti
henni hendina.
Hún gegndi að eins svo hann heyrði það, og féll
svo í doðadeyfðina aftr.
»Hveruig lízt þér á Iíerdísi, Hallr ?», spurði
Einar.
»Hvernig öðruvísi en vel, eins og vant er», svar-
aði Hallr og settist á rúrnið hjá Einari; »enn hefir
ekki verið farið til læknisins?»
»Jú, það var fyrst farið til Jóns á Brekku; hann
er farinn að lækna eftir Saurbæjarbókinni; enn
svo dugði það ekkert; svo var farið til jpórðar í
Hólmadal, sem fer nú svo mikið orð af, enn það
var við sama».
»Enn því fóruð þið ekki yfir uin, manneskjur?»
»|>að var gert í fyrra- dag, enn þá var lækuir ekki
heima, og sagt hann mundi ekki koma strax;
hann hafði verið sóttr eitthvað talsvert langt
vestr».
»Væri þá ekki reynandi að fara aftr ?»
»Eg held það sé vogunarspil að leggja það