Iðunn - 01.01.1888, Page 73
Frelsisherinn.
67
»Gunnar á Selbrekkum og Arni á Ærlæk».
»Yarst þú ekki sjálfr pottrinn og pannan í öllu
saman? — ekki man eg betr ?»
»0—ójú, reyndar var það nú, enn eg er að
hætta við það, held eg».
»A ? þess varði mig sízt; kemr þér ekki samau
við lierliðið ?»
»Eg veit það ekki; enn . . . .»
»Eru þeir þá að gefast upp á vígvellinum, sol-
dátarnir ?»
»Nei, þeir halda áfram».
»Ert þú þá að gefast upp ?«
»það held eg».
»0g skræfan ; það hélt eg ekki, að Hallr á Iláa-
felli mundi gera».
»þú mátt kalla mig skræfu, ef þú vilt, enn eg
blanda mér ekki inn í þetta mál framar».
»það er fallegr sonr, að svíkja svona ættjörð sína,
þegar henni ríðr mest á».
Hallr gegndi engu, enn hrærði ótt og títt í
glasinu.
»Enn hvað átti nú þessi Frelsislier að gera? ætl-
uðuð þið að fara að herja á Dani ?»
»Við skulum nú sleppa öllu spotti; eg vil tala um
þetta blátt áfram við þig, Einar minn».
»Ja, eg spurði bara í einlægni, eins og mér er
lagið; eg hefi ganmn af að vita hlutina, eins og
þeir eru», svaraði Einar, og livarf hæðnisblærinn að
nokkuru af andliti hans; »hvað átti nú Erelsisher-
mn að gera ?»
Ilallr varð ni'i ofrlitlu hressari; hanu fór að gruna