Iðunn - 01.01.1888, Síða 81
Frelsishorinn.
75
toildð meira enn svikin og sannfœringuna ? Segðu
mér það, Grautar-Halli!»
«Skiftu þór ekkert um það; enn segðu mér, hvað
mikið af þinni sannfæringu hefðirðu selt á Molda-
stöðurn, hefði þér dottið í hug að troða henni fram
þar ? Enn þar var nú lokað dyrunum, þégar til þín
sást».
»Og svei! eg hefði ekki viljað nýta hana til þess
að hrækja á hana, þó að mér hefði staðið hún til
boða, og svo viljum vér ekki heldr hraknýta þig í
fiokki með okkur í Frelsishernum framar».
það lá við að Hallr þyti í Gunnar og gæfi hon-
Uni á hann; honurn sveið, þegar hann var skamm-
aðr eins og- hundr í fjölda manna viðrvist; enn tí-
falt þótti honum verra að heyra Iíerdísi niðrað.
l'ólk var farið að safnast í kring um þá.
I þessu bar Einar á Moldastöðum að.
»Hættu þessu, Gunnar, og farðu», sagði liann
kuldalega og hart, og gekk í milli þeirra; »IIallr
er miklu meiri enn þú, aumingja uppskafningr-
inn !»
»þið eruð báðir hvor sem annar, fjandans ó-
hrsesinn, sagði Gunnar, svartr af reiði, oggekkburt,
og dreifðÍ8t flokkrinn brátt. Einar og Hallr gengu
til baðstofu.
þess má geta til skýringar samtali þessu, að
Gunuar var ókvæntr, og bjó með ráðskonu, og hafði
nft leitað lags að koma sér inn undir á Moldastöð-
Um, enn aldrei hepnazt.
—Hallr reið með Einari út eftir aftr um kveldið.