Iðunn - 01.01.1888, Síða 85
Frelsisherinn.
79
skæru litirnir ljósu hurfu fyrst, og urðu dökkir, eim
þeir dökku hurfu gersamlega.
Margir ’horfðu hugfangnir á allar þessar breyt--
ingar.
Eun rétt þegar að seinustu rákirnar af kveld-
roðanum á skýjunum voru að fölna og grána, kom
Einar gamli á Moldastöðum út úr bæjardyrunum
1 Skarði, og var þá farinn að verða sætkendr, enn,
ekki um of.
Hann benti á norðrið og drundi bægt :
„Mikli frelsisroðinn rauði,
reykr — bóla — vinda-ský !“
Svo gekk hann lengra fram á hlaðið ; þar stóðu
tokkurir ungir menn , sem flestir liöfðu verið
fyrstir á frelsisherskránni í veizlunni þar baustið
áðr.
»Hérna getið þið nú séð það, piltar», sagði bann,
»hvað hann er langgæðr, Erelsisherinn íslenzki;
þarna var kvöldroðinn svo skær fyrir svo sem
klukkutíma, enn uú er alt orðið að reyk ; svona
fer það nú, þegar þið farið að pólítiséra. Er
annars ekki komið í blöðunum látið Erelsis-
hersins ?«
»Ekki veit eg til þess, eg held hann lifi enn»,
svaraði einn úr hópnum.
»Jæja, sálaðr er hann þó alténd—; það liefir heyrzt
að hann hafi sálazt af ofraun».
»Svo? eg veit ekkert um það».
»Jæja, greyið mitt, þú svarar ekki betr enn þú
Veizt, eg veit það; enn eg segi þér það satt, að
þessi fundr er erfisdrykkjan ; komd’ inn og fáðu í