Iðunn - 01.01.1888, Page 87
Frelsisherinn.
81
hugnaði mætti neyða jörðiua til þess að selja fram
auðæfi sín mönnunum til hagsmuna.
Hann tók fram, hvað allr skynsamlegr fólags-
skapr væri hamingjusamlegr fyrir land og lýð ; hvað
einangrunarskapr og launkofapukr sundraði kröft-
llm ínanna, enn að margar hendr ynni aftr á móti
lótt verk.
Hélagsskap til sveitarframfara og búnaðai'fram-
fara hefði enginn bannað ; hann væri studdr af því
°pinhera.
Svo bar hann fram þá tillögu, að menn skyldi
1111 stofna hér búnaðar- eða framfarafélag til efl-
uigar búnaði og mentunarframförum þar í sveit.
Menn tóku þessu vel; það var eins og menn
yrði fegnir einhverju hressandi og svalandi, eftir að
Mgnið var komið á eftir ákafann um vetrinn.
það er skemst frá að segja : veizlunni var slitið
Utn sólaruppkomu.
IJá var komið á fót allfjölment búnaðar- og
Hamfarafélag, eða réttara sagt »framfarafélág ....
strendinga», og voru formennirnir Hallr á Háafelli
°g Einar á Moldastöðum, enn aðalframkvæmda-
stjóri Teitr í Skaröi.
Að öllu þessu búnu reið hver heim til sín og
krúðhjónin heim að Háafelli, nema Einar gamli;
liann var sofnaðr, þegar hann var kosinn formaðr
kúnaðarfélagsins, enn það þóttust allir vita, að
hann mundi taka við kosningu í þann flokk; hann
hafði ætíð verið á undan til slíkra framkvæmda, og
sumh- gútu þess til, að þetta félag væri af hans
toga spunnið.
Iðunn. VI.
6