Iðunn - 01.01.1888, Page 95
89
Heilsufræöin fyr átímum.
Hippokrates : »Um lopt, vatnsból og hýbýli». Hann
bendir á það, hver áhrif landslag og loptslag
hefir á landsbúa, og þykist hann af þeim rökum
að nokkru leyti geta gert sjer grein fyrir því, hvað
Asíuþióðirnar eru framtakslausar og hugdeigar.
»Og við það bætast svo stjórnarhagir þeirra», segir
liann. Yfir Asíu mestallri drottna konungar; en
þar sem menn finna það, að þeir eiga ekki sjálfir
ráð á sjer, þar hirða menn rniður um að ternja
sjer íþróttir og vígfimi; öllu frernur hættir nrönn-
Um þar til að látast vera til slíkra hluta ó-
liaafir.
í Eómaborg var lengi fram eptir öldurn læknis-
Urenntin böfð í litlurn inetum, og það var ekki
nerna höppurn og glöppum, að þar voru góðir lækn-
ar, enda seinna á öldam, svo sem þá er Hippo-
krates kom til Eónraborgar. Eómverjar trúðu á
guði, sem sumir voru hollvættir, en sunrir rnein-
vættir; var nú allt undir því kornið, að tryggja
sjer vinfengi hollvættanna, en forðast ásókn mein-
vættamra. Heilsudísin Salus var hollvættur sjúkra
manna ; aptur var meinvættur, er Meplritis hjet,
er olli sóttveiki. Árið 291 f. Kr. b. gaus upp skæð
drepsótt í Eónraborg ; þá gerðu Eómverjar út sendi-
inenn til Grikklands eptir læknaguðinunr Æscula-
pius (er Grikkir kölluðu Asklepios), því hann átti
hof mörg í Grikklandi. þeir fengu með sjer lík-
neski guðsins og fiuttu til skips ásamt lifanda högg-
°vnri frá hofi lrans; en er til Eónraborgar konr,
var böggormurinn laus látinu, og lagðist liann á
sundi lil hólnra nokkurs í Tífurá, og var á hólnra
þeinr hof reist Æskulapi. Allar varnir við sjúk--