Iðunn - 01.01.1888, Page 99
Heilsufræðin fyr á tímum.
93
víntegundir frá grenndinni við Rómaborg ; sumt
var lengra aðfengið frá Grikklandseyjum. Einu
s>nni heimsóttu þeir Cicero og Pompejus auð-
kýfinginn Lúkullum óboðnir, og báðu hann ekk-
ei't við hafa, og vörnuðu því, að hann gæti hitið
hafa neinn viðurbúning; en hann mátti segja þjón-
u>n sínum, í hvaða sal þeir ætti að bera á borð,
°g var snæðingur sá, er hann ljet þá setjast að,
svo kostulegur, að nema mundi 27000 kr. að voru
Peningatali; svo sjaldgætir voru rjettirnir og svo
'angt að fengnir; en hjá Rómverjum var ágætt allt
^ágætt. það þurfti góða heilsu til þess að þola
a*la þessa ofneyzlu ; og fyrir það spilltu líka margir
heilsu sinni á því, að gefa sig við almennum mál-
lnn. Af þossu má sjá það, að það er ekki ný-til-
komið, að átveizlurnar eiga góðan þátt í því, að
nnkilsmetnir menn eldast illa.
II.
3?egar menntun fornaldarinnar var liðin undir lok,
varð nýr hugsunarháttur ráðandi öllum lífernishátt-
U|n og siðum. Forna öldin hafði verið fjörmikil
°8 frækin, enda treyst mikið sjálfri sjer, svo að
®tundum varð við of, og allt of hneigð hafði hún
gjörzt til sællífis. En allt þetta veik úr sessi, og
1 stað þess settist í hásætið andi miðaldakirkjunn-
ar> sem heimtaði sjálfsafneitun, föstur og meinlæti.
^ þess að hreinsa sálina og bæta, þótti það bein-
asti vegur, aðmisbjóða líkamanum. Sú öld var því
e,g> hlynnt læknislist eða heilsufræði.
Sá, sem í raun rjettri var upphafsmaður munka-
^biaðar, var Antonius hinn helgi, egypzkur munkur.