Iðunn - 01.01.1888, Síða 105
Heilsufrœöin fyr á timura.
99
vai' handtekinn og píndui' til sagna. Brátt fór svo,.
að engi þorði öðrum að trúa ; tortryggni og ýmu-
gustur fór vaxandi, jafnvel ínillum nágranna, vina
og hjóna, jafut meðal æðri sem lægri, og var þetta
eitthvert hið þyngsta ofanálag á aðrar hörmungar
drepsóttarinnar.
þ>ess er ekki sjaldan getið, og þar á meðal einnig
í frásögunum um þessa drepsótt í Milano á það-
vikið, að kirkjuferðir hafi einmitt orðið til þess, að
faraldur þetta espaðist livað eptir annað. jþetta
er vel skiljanlegt, þegar menn athuga, að það var
orðið alsiða, þó skaðsamlegt væri, að jarða lík
inni í kirkjum. Allir vildu fá legstað undir kirkju-
gólfinu, og helzt svo nærri altarinu, sem kostur
var á. Væri ekki hægt að fá legstað innan kirkju,.
þá þótti hetra en ekki að fá legstað rjett við kirkju-
veggina. Kirkjurnar voru því ávallt fullar af ó-
þolandi ódaun, og þegar einhver skæð drepsótt gekk
sem landfarsótt, þá var auðvitað hvergi hættara
við að taka í sig sóttarefnið en eimnitt íkirkjunum.
Menn þóttust einnig taka eptir því, að suma daga
vikunnar sýktust til muna fleiri en aðra daga, t. a.
m. þriðjudagana, 2 dögum eptir kirkjuferðina. En
þetta styrkti menn í gruninum, sem menn höfðu
gert sjer um það, að einhverjir af illvilja hefðu
eitrað bekkina.
Annað, sem studdi að því, að veikindi áttu svo'
hægt með að útbreiðast, var það, að menn voru
alveg fjarlægir því, að hugsa nokkuð um þrifnað'
og hireinlæti. Salerni þekktu menn ekld. jpað var
komið fram á 17. öld, þegar bæjarstjórnin í París