Iðunn - 01.01.1888, Síða 113
Heilsuí'ræðin fyr á tímum.
107
því að drepsóttin hafði síðast gert vart við sig ;
seinna urðu frestjn styttri, en eigi að síður var
Uafninu haldið á þessari sóttvörn, að hún er enn
iölluð á flestum norðurálfutungum »quarantina».
Ef skipið aptur hafði vottorð um það frá einhverri
höfn, sem það hafði komið í á leiðinni, að engir
næmir sjúkdómar væri á því, þá voru því leyfðar
frjálsar samgöngur. 'A landi þurfti allt meiri viður-
húnað. Kæmi drepsóttin upp á einhverjum viss-
tun stað, þá var hann afkróaður með herliði ; og
þegar hún geysaði í Tyrkjaveldi, þá voru með endi-
löngum landamærum Tyrkjaveldis hermenn skip-
aðir á vörð, er áttu að gæta þess, að engar sam-
göngur yrði við drepsóttarbælið. Menn eiga nú
hágt með að gera sjer nolckra hugmynd um, hvað
l’íkt var á lagt, að allrar varúðar væri gætt. Lítil
saga sýnir bezt, hve ríkt var að gengið. Arið
1815 sýktust nokkrir menn í horg á Ítalíu, er
Noja heitir, og er það hið eina sinn, síðan kýla-
sóttin hætti að ganga í þessari heimsálfu. Menn
ui'ðu hræddir um, að að kynni að taka sig upp
uýtt faraldur, líkt og gengið hafði fyr á öldum, og
Var því öllum vörnum beitt stranglega. Oðara
voru hermenn séndir móti borginni; umhverfis
hana voru grafnar 2 djúpar grafir, og voru á þeim
vindubrýr beint undan borghliðunum. Ekkert
uiátti til hoi'garinnar flytja nema matvæli; það
voru einu samgöngurnar, er leyfðar voru. Fall-
hyssukjaptar ginu á móti borghliðunum, en her-
Uienn voru settir á vörð með gröfunum, og var
þeini boðið að skjóta hvern, er rjeöist til þess að
Wunast út. Bjúkur maður reyndi í óráði til þess