Iðunn - 01.01.1888, Side 114
108
Axel Ulrik :
að komast út hjá varðmönnunum, en var skotinn.
Einn af borgarmönnum liafði flej'gt spilum til eins
af hermönnunum; honum var stefnt fyrir her-
mannadóm, og var það dæmt, aðliann skyldi skjóta,
ásamt hermanni þeim, er tekið liafði upp spilin.
1 borginni voru rifin niður og brennd 192 hús, er
menn höfðu sýkzt í. A þennan lnítt tókst að
hleypa ekki þessum vogesti út úr borginni, og ind
vera, að með því hafi verið fyrir það tekið, að nýtt
drepsóttarfaraldur geystist d nýjan leik um þessa
heimsálfu.
Löngu dður en hinum mannskæðu kýlasóttar-
faröldrunum var linnt, var hólan farin að ganga.
Líkt og aðrir næmir sjúkdómar kom bólan frd
austurlöndum, og komst hún til norðurdlfunnar
með krossferðamönnum. þegar bólan var búin að
hjer fótfestu, linnti henni aldrei til fulls. Sd var
munur kýlasóttarinnar og bólunnar, að, livað sem
til þcss kom, þd sneiddi kýlasóttin hjd stöku
manni, en það var sjdlfsagt, að bólan tíndi upp
alla áður en lyki; það þótti ekki umtalsmdl, að
allir lilyti að fá barnabóluna, sem hún þd var köll-
uð. Hún var afar-mannskæð.
A 18. öldinni vann hún d hjer um bil 10. hlut-
anum af öllum íbúum norðurdlfunnar. Fdir kvill-
ar eru jafn-liræðilegir og bólan, þegar hún er ill-
kynjuð. 1 megnri bólu koma útbrot um allan
líkamann, sem megna fýlu leggur af; samfaraþoim
er áköf sótt, og þau eru afarviðkvæm, svo að sd,
sem bólusjúkur er, md þakka fyrir að bíða skjót-
an bana. Menn hræddust líka bóluna fremur en
alla aðra sjúkdóma, og kviðu henni meira, og það