Iðunn - 01.01.1888, Qupperneq 115
109
Heilsufræðin fyr átímum.
því fremur, sem menn kunnu eigi ráð við henni,
°g ómögulegt þótti að forðast hana. Sóttvarnir
°g samgöngubönn komu að litlu haldi, og var
það bæði af því, að heita mátti, að bólan lægi
aldrei niðri, og af því, að það var svo afarerfitt að
hafa þær viðsjár sem þurfti, þar sem innilegutími
hólunnar er 14 dagar. Hjer um bil á miðri 18.
öld þóttust menn allt í einu hafa fengið óyggj-
andi varnarmeðal gegn bólunni, en það reyndist
''dðsjárverðara en svo, að það næði að ávinna sjer
alinenningshylli. Höfðingskona ensk, frú Monta-
gue, hafði í Miklagarði fengið vitneskju um það,
að á austurlöndum væri það tíðkanlegt, að setja
hólu, og þetta reyndi hún á syni sfnum, og gafst
Vel. þetta, að setja bólu, studdist við þá reynslu,
að bólan varð jafnaðarlegast vægari á barninu,
þegar því var sett hún, heldur en þegar það sýkt-
lst af bólunni. Nú er það fjarska-fátítt, aö nokk-
oi’ fái bóluna optar en einu sinni á æfinni, og
Því þótti það óskaráð, að láta börnin fá væga bólu,
uieð því að setja þeim bólu moð vökva, teknum úr
hrúðrum bóluveikra manna. þegar þeim var bötnuð
hólan, mátti telja það víst, að þau mundu aldrei
h’aniar bólu fá. En á þessu var ein ónota-snurða;
það gat komið fyrir, að bólan suerist illa, og jafn-
V°1 yrði bólusetta barninu að bana; auk þess var
það ekki hættulaust, að útvega sjer bóluefni og
Seyma það, jafnskaðvænt sóttarefni. Allt um það
Wðkaðist bólusetningin talsvert, einkum meðal
heldra fólks, þangað til hún lagðist niður, þeg-
ar kúabólusetning komst á, sem síðar mun getið
Verða.