Iðunn - 01.01.1888, Side 116
110
Axel Ulrik :
Annars stóð læknislistin á frernur lágu stigi langt
fram eptir 18. öldinni. Miðaldaþokunni var enn
ekki algjörlega Ijett af náttúruvísindunum. Lækn-
arnir rugluðu ósköpin öll um eðli sjúkdómanna,
og eptir fornum vana ráðlögðu þeir meðul eptir
ýmsum ytri kennimerkjum sjúkdómanna. En
náttúruvísindin voru nú komin á þann rekspöl, að
ekki gat lijá því farið, að þau kæmi læknisfræð-
inni að haldi. Frá því á 16. öld voru læknar al-
mennt farnir að kynna sjer byggingu mannlegs
líkama, því þá fóru menn að krylja lík til vís-
indalegra rannsókna. Áður halði kirkjan þver-
tekið fyrir það, að nokkur bæri slíkt við, og lagði
bannsekt við því, ef nokkur dirfðist að skera í
maunslík. Eptir að liringferð blóðsins var fundin
öndverðlega á 17. öld, fóru menn að fá huginynd
um störf líffæranna. Uppgötvun stækkunarpíp-
unnar og fundur hinna svo nefndu »infúsíóns»-dýra
á ofanverðri 17. öld bafði látið menn ganga úr
skugga um, að meira fannst milli himins og jarð-
ar en nokkurn hafði dreymt um í klaustraklefun-
um á miðöldunum. Menn íóru að gera sjer ýms-
ar ímyndanir um þessi ósýnilegu kvikindi, og
renndu þegar grun í, að þau kynni að vera ó-
vinir, skæð lífi manna og heilsu, og koma fram
margar kátlegar tillögur um varnir við þeim. Einn
spekingurinn lagði það til í fullri alvöru, að flæma
burt þessi kynjadýr með miklu harki, t. a. m.
fallbyssuskotum og lúðragangi; menn ímynduðu
sjer, að þau svifu um í loptinu og væri á vöxt á-
þekkust maurum.
Nú varð tvennt samferða: náttúruvísindunum