Iðunn - 01.01.1888, Page 117
111
Heilsufræðin fyr átímum.
fleygði fram, og spekingar 18. aldarinnar þóttust
eigi brjóta odcl af oflæti heimspekinnar, þótt þeir
horfðu lítið eitt lægra en heimspekingarnir höfðu
óður verið vanir, og færi nú að hugsa um það,
8em að haldi mætti koma í hversdagslegu lífi. það
cru einkum Frakkar, er hjer voru í broddi fylk-
mgar. í Frakklandi var lieil sveit vísindamanni,
cr Encyclopædistar voru nefndir, er reru að því
öllum árum, að fá ummyndað og þá auðvitað að
þeirra hyggju umbætt mannlegt fjelag, og þóttust
þeir byggja allt það, er þeir vildu til stofna, á
Eettri þekkingu mannlegs eðlis. Ein.n hinn merk-
asti í þeirri sveit var Voltaire ; hann barðist jafnt
íyrir bólusetningu og hugsunarírelsi; hann ljet
sjer engu miður um það annt, að bæta heilsufar
manna í París en að fá nýja skipun á dómum.
Og Bousseau mælti máli heilsugæzlunnar, þegar
flann með allri sinni málsnilld var að brýna það
fyrir mönnum, að hverfa aptur til upphaflegs á-
stands mannkynsins. þessu lík umbrot voru í öll-
l,m efnum á undan stjórnarbyltingunni milclu á
I’rakklandi.
(porvaldw Bjarnarson hefir íslenzkað).