Iðunn - 01.01.1888, Page 118
Kona Bents riddara.
stin ? Náttúrlega girnd !» svaraði greifinn
'XX' u'n'gi hinum aldraða læriföður sínum; þeir
voru á ieið til háskólans í Prag, og styttu sjer
stundir með samræðum,' meðan þeir biðu byrjar
fyrir utan elfarmynnið.
»Nei, ungi herra !» sagði meistari Franciscus Olai.
»þaö er hún alls ekki; hún er annað meira; en
hvorki hefir hin háfleyga guðfræði nje hin djúp-
skyggna heimspeki getað komið orðum að því. A
okkar hálærðu tímum eru menn of trúarveikir ; en
það á rót sína í því, að áður á tímum voru menn
of trúarsterkir. Jeg lifði í byrjun þessarar aldar,
og jeg vann að því, að kollvarpa gömlum æruverð-
um byggingum, hrörlegu musteri hroka og eigin-
girni; jeg tætti blöðin úr helgum bókum og reif
myndir niður af kirkjuveggjunum ; jeg var í hóp
þeirra manna, ungi herra, sem lokuðu klaustrum
og gengu af hinni gömlu trú ; en þeir hlutir eru
til, ungi Iierra, sem hin alvalda náttúra hefir sjálf
stofnsett, og þeim getum vjer ekki þokað úr stað
•Jeg ætla nú að tala um Amor eður ástina, þann
•eld, sem aldrei deyr, þegar hann er í sínu rjetta