Iðunn - 01.01.1888, Page 119
August Strindberg : Kona Kents riddara. 113
eðli, en slokknar mjög svo fljótt, ef ekki er allt
eins og vera ber, já, sem getur breyzt í liatur,
þegar verst lætun>.
»Hve nær er hann þá í sínu rjetta eðli ? það
líklega ekki opt!» sagði greifinn og hagræddi sjer
i bekknum.
»Hvort sem það er opt eður ekki, þá kemur
slstin eins og leiptur af himni, og þá yfirgengur
liún vilja vorn og vit; en það er komið undir því,
hvern hún hittir fyrir, livort hún á langt líf fyrir
höndum eður ekki. þ>ví hvað það snertir, þá fæð-
ast mennirnir með mismunandi hæfilegleikum eður
Qáttúrufari, og líkjast í því fuglunum og öðrum
úýrum. Sumum svipar til skógarhænsnanna, þið-
Qrsins og orraus ; þeir þurfa heilt kvennabúr, eins
°g Tyrkinn ; vjer vitum ekki livað veldur þessu;
eu svona er það og þetta er eðli þeirra ; aðrir
| líkjast smáfuglunum, er taka sjer nýjan maka á
ári hverju, og enn eru aðrir saklausir sem dúfur
°g lifa í eindrægni alla sína æfi; þögar annar makinn
fellur frá, vill liinn ekki lifa lengur».
“Hefir þii nokkurn tíma sjeð dúfnr meðal heims-
lus barna ?» spurði greifinn efablandinn.
»Jeg liefi sjeð margt, kæri herra ; jeg hefi sjeð
°i'ra taka saman við dúfu, en það fór út um þúf-
Ur; jeg hefi sjeð karldúfu taka saman við gauk, og
gaukurinn er fugla verstur; því að hann vill njóta
fileði ástarinnar, en ekki sjá fyrir börnunum, og
þess vegna kemur hann þeim fyrir; en jeg hefi líka
sjeð dúfur, herra!»
»Sem ekki klóuðust ?»
Iðunn. VI.
8