Iðunn - 01.01.1888, Side 125
Kona tíents riddara.
119
svo brátt vakin af draumi heilla og hagsælda, og
var jeg svo óforsjáll að ráða honum til að leynahana
þessu, þangað til árið væri liðið».
»]pað var alveg rjett; hvað oiga konur að hnýsast
i þær sakir? Manngreyið hefði aldrei haft stundleg-
an frið fyrir stunum og andvörpum».
»Nei, herra, það var ekki rjett. Maður og kona
eiga að vera eitt, og vita hvort um annars hagi í
hverju sem er.
Og af þessu leiddi, að sundrungin fór sívaxandi
einmitt á þessu ári. Hún hafðist við í blómgarði
síuum og hann á akrinum; hann var dulur og
Vatni baki brotnu, en ljet hana hvergi koma nærri.
Þau fóru þannig sína leið hvort þeirra, og skipti
sjer hvorugt af öðru. þegar þau sáust, þá ljezt
hann vera fjarskalega glaður og ánægður, og
þannig varð tilvera þeirra fordild ein frá upphafi
til enda. þeim leiddist lífið og þau þreyttust undir
þyrði þess».
«Og svo kulnaði ástin út!»
“Nei, hérra; það hefði getað farið svo ; en ein-
l®g ást þolii' meira en þetta. þau unnust enn af
heilum hug, og það sýndi sig seinna, þegar í þraut-
irnar rak.
Hún Ó1 barn, og þar með lauk hinum öðrum á-
fanganuiji af lífsleiðinni. Hún saknaði nú manns-
lns minna ; því að nú átti hún fullt í fangi með
að annast barnið, og maður hennar var ekki eins
hundinn og áður. Hún gaf sig alla við þessu nýja
^tlunarverki, vakti um nætur og vann á daginn,
°g enga barnfóstru vildi hún taka. Daglega lífið
°o sýslanir þess hrifu hana til sín, lienni þótti nú