Iðunn - 01.01.1888, Side 127
Kona Bonts riddara.
121
sig með hegðun sinni; og enn fremur vildi það at'
vik til, að hún þóttist fullvisa um, að maður simr
væri orðinn þreyttur á sjer.
J>að var annars mikill óhappadagur. þessi árs-
frestur, sem riddarinn fjekk, var þegar útrunniun.
Kornið þróaðist einkar-vel, en hanu sá, að upp-
skeran mundi þó ekki lirökkva til að gjalda alla
skuldina, og tók hann þá annað ráð. Hann Ijet
höggva upp öll trje kring um búgarð sinn ; var þaö
afbragðs-viður, og sóttust trjesmiðir mjög eptirlion-
Um ; rjett hjá liöll hans var linditrje, sem kona
lians hafði miklar mætur á, og var það liöggvið
eins og hin ; riddarinn vissi ekkert um, að henni
þætti vænt um eik þessa, og voru þetta því engir
hrekkir. Kona hans var veik um sama leyti, og
hafði legið nokkurar vikur ; þegar hún reis á fæt-
Ur, saknaði hún þegar lindarinnar, og hjelt að
þetta hefði verið gert til að móðga sig; enginn
hafði heldur vatnað rósviðum hennar; allir höfðu
uóg að starfa um uppskerutímann, og hugsaði því
enginn um þetta. þetta hjelt húu að liefði líka
verið gert sjer til skapraunar, og Ijet fara til og
sækja vatn á öllum þeim eykjum, sem til voru á
heimilinu.
Kógeti konungs, sem áður er nefndur, kom um
haustið, og ætlaði að vera þar, meðan uppskeran
stæði yfir ; var hann til liúsa í borg riddarans og
heimsótti konu hans um sama leyti, sem þeir at-
burðir urðu, er nú var frá sagt. það kom þá upp.
úr kafinu, að þau höfðu þekkzt í æsku ; það glaðn-
aði yfir henni, eptir því sem luin talaði lengur við
hann, og henni geðjaðist vel að hinum lipra en