Iðunn - 01.01.1888, Side 128
iUÍ! August Strindberg :
alvarlega konungsfógeta; henni vai'ð ósjálfrátt að
bera liann saman við manninu sinn, — og fógetinn
varð ofan á. Hún gáði ekki að því, að maðurinn
hennar gat verið fullt eins kæversklegur, þegar
hann vildi mikið við hafa, og að fógetinn gat vorið
ruddamenni hversdagslega.
þannig voru lagðar undirstöðurnar til þess, sem
síðar átti fram að koma. þegar riddarinn kom
heim, var fógeti farinn, en kona hans sat ein, og
uhugsaði margt en talaði fátt». Eiddarinn var mjög
glaðlegur þennan dag, fyrst og fremst af því, að
kona hans var komin á fætur aptur, og í öðru
lagi vegna þurksins ; það leit út fyrir gott veður,
og kornið átti að komast í hús einmitt þennan
dag; hún var í þungum hug og tók eugan þátt í
gleði manus sfns; og svo byrjaði linútukastið. Hún
spurði eptir lindinni sinni. Hann kvaðst hafa þurft
á henni að halda og höggvið hana þess vegna;
hvers vegna hann hefði tekið þcssa lind, nú skýldi
hún eigi herberginu sínu framar ; hann kvaðst ekki
hafa tekið þessa lind öðrum fremur, en ásamt öll-
um hinum trjánura. J>á voru rósirnar. Hann
sagði, að það hefði aldrei verið sitt verk að vökva
þær. jpví gat hún engu svarað ; en nú sá hún,
að hann var á sömu stígvjelunum, sem hann gekk
á úti, og svo fann hún að því. Hann ætlaði þegar
að bæta úr þessu og fara úr stígvjelunum þar sem
hann stóð ; þá varð hún óð og uppvæg, sagði hann
væri skeytingarlaus og elskaði sig ekki framar.
Riddarinn svaraði henni eitthvað á þessa leið:
»þú segir, að eg elski þig ekki, af því að jeg vinn
fyrir þjer, en sit ekki inni og kúri við sauma-