Iðunn - 01.01.1888, Page 130
124
August Strindberg:
Henni þótti vænt utn, að rigningin kom og rósirnar
tökvuðust; en hann var ekki á sama máji.
Hann sá nú að allt var í veði; sagði hann þá
konu sinni upp alla sögu, og bað hana að æðrast
ekki. Skipaði hann svo að fara af stað með alla
eykina og aka korninu heim undir eins. »|>að er
verið að sækja vatn á þeim», sagði húskarl einn.
»Hver rjeð fyrir því?» »það gerði jeg», sagði kona
hans ; »jeg þurfti að fá vatn á blómin mín; þú
ljezt þau þorna upp, meðan jeg lá». »Ogþúblygð-
ast þín ekki fyrir að segja mjer þetta ?» sagði
ríddarinn. J>á sagði hún loksins : »þ>ú hrósar þjer
af að hafa logið að mjer í heilt ár : jeg þarf ekki
að skammast mín fyrir að segja sannleikann, því
jeg hefi ekki aðhafzt neitt illt; en jeg gat ekkí
gert að því, að þetta óhapp vildi til». |>á varð
riddarinn alveg hamslaus, gekk að hentii með reidd-
an hnefann og gaf henni löðrung».
»þ>að var svei mjer alveg rjett af honum», sagði
greifinn.
»Svei, svei, ungi herra ; var það rjett, að slá lítil-
magna konu ?»
»þ>ví má ekki eins berja konur, eins og börn ?»
»Af því að konan er tápminni, herra !»
»Enn fremur : maður fer okki að kljást við þann,
sem sterkari er, og má ekki leggjast á lítilmagnann;
livern má maður þá bei’ja ?»
»Maður má engan berja, vinur minn ! Svei, svei,
það er ljóta skoðunin, sem þjer hafið látið í ljósi;
og þó ætlið þjer að gerast andstæður þeim, sem
vopn bera».
»Nú, jæja, hvernig gengur það í bardögum ? |>ar