Iðunn - 01.01.1888, Síða 133
Ivona Bents riddara.
12?
yfir sig og sjer eklri gefinn gaumur; liann varð.
ákaílega hræddur um konu sína og lagði blátt
hann við, að hún veitti ókunnum manni vist á
heimili sínu. Hún kvaðst þá mundi heimsækja
fógetann, ef hann mætti ekki heimsækja sig. jpessu
I'eiddist riddarinn, og ljet liana skilja á sjer, hvers
hann mætti sín við hana, þar sem hún væri enn
þá kona sín að lögum ; sýnir hún honum þáskilu-.
aðarleyfið, er hún hafði fengið sama daginu, og
kvaðst nú fara þaugað sem sjer líkaði.
|>egar svo var komið, sá riddarinn sitt óvænna,
°g bað hana í.guðs bænum að fara hvergi. jpegar
hún leit hinn drembna riddara engjast eins og
Wiaðk á gólfinu, missti hún alla virðingu fyrir hon-
tnn ; hún minntist þeirra tímanna, að liún, kjark-.
lans og vesöl, mændi á hann og vonaði, að hann
fnundi lypta sjer með styrkri mund yfir allar tor-
færur Jífsins; hún gat ekki horft á þetta lengur,
°g vildi flýja eitthvað burt; hann var henni ekki
framar það sem hann hafði áður verið; hún kann-
aðist ekki lengur við hann, og fór burt».
»Hana-nú, þar með var þá öllu lokið», sagði greif-
mn ; honum var farið að leiðast.
»Nei, nei, ungi lierra ; það leit reyndar út fyrir
það, en það var ekki allt búið enn. En hjer verð
Jeg sjálfur að gera játningu mína.
Jeg horfði á þetta allt saman, herra, því að jeg
var vinur hennar, og tilbað hana í hjarta mínu.
Jeg skal líka gangast við því, hvaða afglapi jeg
var. Jeg og míuir samtímismenn, sem ólumst upp
á seinustu dögum hinnar gömlu riddara-aldar, höfð-
Ulli þá skoðun á konunni, að hún stæði stigi hærra