Iðunn - 01.01.1888, Page 135
lvona Bents riddara.
129
að jeg er fátæklingur; J>egar jeg tók barn á brjóst
ttjer, þá átti jeg ekki lengi blóma æsku minnar;
nálin hefir stungið hendur mínar og harmur deprað
augu mín ; byrði lífsins beygir mig til jarðar, en
sálin lyptir sjer til himins, eins og haukurinp, þó
að líkaminn sitji fastur í leðjunni.
Jeg sþurði hana, hvort hún lijeldi þá, að hún
gæti lialdið sálunni upp úr, er líkaminn sykki.
Nei, sagði hún! jparna skjátlaði henni, eins og
tnjer : hún hjelt að eitthvað sykki, að hún missti
einhvers í. Bn vinnan hefir aldrei þau áhrif á
b'kamann, heldur herðir hún hann, styrkir og bæt-
; hún hefur hann upp, en niðurlægir liann ekki;
en við vorum svo heimsk, að halda það ; því að
þetta var okkur innrætt frá æskunni, og þess
vegna hjeldum við, að betur sómdi, að hafa hvítar
hendur og veikar, en hnýttar og hrukkóttar. Svona
voru menn heimskir í mínu ungdæmi, herra, og
eru það líklega sumstaðar enn. I heimsku minni
taldi jeg hana á glæpaverk. »Leysið haukinn og
lofið honum að fara», sagði jeg. Hún skildi, hvað
jeg fór. Mjer hefir komið það til hugar, sagði
bún; en fjöturinn er sterkur. Jeg hefi lykilinn að
bonum, sagði jeg. Hún bað mig að fá sjer hann,
°g jeg fjekk henni glas með eitri í.
Nú er þar til að taka, er áður var frá liorfið.
S>að var þegar hún gekk burt frá manni sínum og
íór til* fógetans. f>egar hún kom til hans, varð
bun að bíða, því að hann var í embættisönnum
°g var ekki heima. jpar fjekk húh þegar eina
bendinguna : Nokkrar vinkonur hennar, eldri en
Iðunn. VI. 9