Iðunn - 01.01.1888, Page 139
Kona Kents riddara.
133
við sjálfa sig, og sagðist ekki vilja elta liann, og
þó elskaði híin hann.
Jeg gleymi aldrei því, sem hann svaraði henni;
það var ráðning gátunnar : þú vildir ekki elska
mig, Margrjet, sagði hann, því að þú þóttist of
góð til þess; en þú elskaðir mig samt. f>ú elskar
inig, þó að jeg hafi lagt hendur á þig, og þó að
mjer fœrist ómannlega, er ólánið bar að höndum.
Jeg ásetti mjer að hata þig, þegar þú fórst frá
tttjer; mjer kom til hugar að ganga næst lífi þínu,
af því að þú ætlaðir að leggja barn þitt í söluru-
ar, og þó elska jeg þig samt sem áður. Trúir
þú nú ekki á vald kærleikans yfir vondum vilja
Vorum ?
þannig mælti hann, og jeg tek undir með skáld-
Hiu : þessi dæmisaga kennir oss, að ástin er það
vald, sem enginn fær út grundað, og sem vilji vor
’negnar ekkert á móti. Astin umber allt og neitar
sjer um allt; og af þessu þrennu : trú, von og
kærleika, er kærleikurinn máttUgasti, herra !
»Nú, en hvernig fór svo eptir þetta ?»
»Jeg var ekki hjá þeim lengur».
“þeivn kemur líklega illa sarnan enn ?»
»Jeg veit, að þeim ber stundum á milli; því
að það ber öllum á milli, sem ekki eru alveg
söinu skoðunar ; en jeg veit líka, að þau setja
Slg hvorugt upp yfir annað, og ætlast ekki til
eins mikils af Ufinu eins og áður; þau lifa nú
bamingjusömu lífi, það er að segja: þau hafa öðl-
azt það lán, að geta tekið lífið eins og það er ;
það var einmitt þetta, sem eldri tímarnir gátu
ekld, þvf að þeir vildu endilega skapa sjer alsælu