Iðunn - 01.01.1888, Side 141
135
Guy de Maupassant: í tungls-ljósi.
ákafa, setti sig sjálfan i guðs stað, og fann ástæð-
Una næstum ævinlega. Honum hefði aldrei getað
komið til hugar að stynja fram með guðhræðslu-
auðmýkt: #Herra, þínir vegir eru órannsakanlegir#.
Hann sagði við sjálfan sig : »Jeg er þjónn guðs,
og mjer ber því að vita tilgaug hans ; jeg verð að
setlast á hann, ef jeg veit hann ekki».
Iíonuin fannst allt í náttúrunni vera gert með for-
takslausri og aðdáanlegri hugsunarfestu. »Hvers
vegna» og »af því að» voru í stöðugu jafnvægi. Morg-
unroðinn var gerður í þeim tilgangi, að gera mönn-
unum þægilegt að vakna, dagurinn til þess að veita
jarðargróðanum þroska, regnið til að vökva hann,
kveldið trl að búa undir svefninn, og myrkur næt-
urinnar til að sofa í. Arstíðirnar fjórar svöruðu
fullkomlega til þarfa akuryrkjunnar , og aldrei
Ulundi prestinum hafa getað dottið í hug nje hjarta,
að náttúrau hefir engau tilgang, og að allt, sem
fifir, hefði þvert á móti beygt sig fyrir knýjandi
uauðsyn árstíða, loptslags og lífsefnis.
En liann hataði kvennfólkið, hataði það óafvit-
andi og fyrirleit það ósjálfrátt. Öpt hafði hann
upp orð Iírists : »Kona, hvað er mjer sameigin-
fegt við þig ?» Og svo bætti hann við: »Menn
sögðu, að guð sjálfur væri óánægður veð verk sitt».
Kvennmaðurinn var í hans augum hin freistaudi
Vera, sem hafði leitt hinn fyrsta mann í ógæfu,
°g sem stöðugt hjelt áfram sínu glötunarverki,
breysk og hættuleg vera, sem ruglar skilningarvit
karlmannanna á leyndardómsfullan hátt. Og hann
bataði í þeim sálina, með sínum sterka vilja til