Iðunn - 01.01.1888, Side 142
186 Guy de Maupassant.
að elska, raeira heldur en líkamann, sem leiðir í
glötun.
Opt liafði hann fundið viðkvæmni þeirra í sam-
bandi við sig sjálfan, og þó að hann sýndi, að
liann var óvinnanleg borg, ertist liann og ergðist
af þessari þörf til að olska, sém hann jafnan fann
titra í þeim.
Bptir hans skoðun hafði guð skapað kvennfólkið
eingöngu í þeim tilgangi, að freista karlmannanna
og reyna í þeim rifin. Menn máttu ekki nálgast
það nema með varnarbviinni gætni, og þeim beig,
sem stendur af gildru.
Ilann hafði að eins nokkurt umburðarlyndi með
nunnunum, af því sldrlííisheitið gerði þær óskað-
legar, en liann var þó harðneskjulegur við þær,
af því að hann fann innst í hjörtum þeirra, svo
fjötrum vafin og full auðmýktar sem þau voru, þessa
sífeldu ástblíðu, sem einnig þar streymdi á móti
honum, þótt liann væri prestur.
Hann fann liana í augum þeirra, sem þeim vökn-
aði um svo opt meðan þær báðust fyrir, í trúar-
flugi þeirra, sem var svo miklu meira frá sjer
numið heldur en hjá muukunum, í hinni ofsa-
heitu tilbeiðslu þeirra til Krists, sem æsti liann
til reiði, af því það var kvennást. Hann fann
þessa hötuðu viðkvæmni jafnvel í hlýðni þeirra, í
blíðleikanum í rödd þeirra, þegar þær ávörpuðu
liann, í niðurliti þeirra og sorgstilltu tárum, þegar
hann veitti þeim höstuglegar ávítur.
Og hann hrissti kufl sinn, þegar liann fór út úr
dyrunum á nunnuklaustri, og flýlti sjer burt svo