Iðunn - 01.01.1888, Síða 149
Æfin önnur
Eptir
<§cV OC| cte't Cj .
'^feg var búiun að kveikja og leggja vel í ofninn,
'U' stólunura mínum var jeg búinn að ýta fram
að skrifborðinu, og settist nú niður, kveikti í beztu
pípunni minni og hagræcldi mjer þægilega. Jeg
beyrði álengdar, að stormurinn dundi úti fyrir í
trjánum, tók tökum á húshliðinni og smávældi eius
°g illfygli, þegar haun þurfti að krækja fyrir hús-
bornið, þeytti möl og lausum smávölum upp í
gluggann hjá mjer, um leið og liann fór hjá, eins
°g ósiðaður, ófyrirleitinn drenghuokki, og þandi sig
svo af ölju afli upp eptir brekkunni fyrir liandan
búsið. í fám orðum sagt: það var bezta og þægi-
legasta kvöldveður — fyrir alla þá er inni sátu.
það var barið að dyrum, og jeg heyrði, að ein-
hver var að rjála við hurðina að utanverðu, til
þess að leita að snerlinum. Jeg tók lampaun minn
°g fór fram að hurðinni. f>egar jeg lauk upp, sá
Jeg fyrst, í birtunni undan grænu augnhlífinni á
lampanum, karlmannsfætur, sem voru forkunnar-
aumlegir á að sjá. Buxnaskálmarnar voru næfur-
þunnar, og var önnur brotin upp að neðan, en
uiður úr hinni stóð ræfill af gömlu fjaðrastígvjeli,
°g var önnur handlykkjan slitin. A hinum fætin-
utn löfðu skötufaldaðar druslurnar niður úr skálm-