Iðunn - 01.01.1888, Síða 153
Æfin önnur.
147
stóðu iit í Joptið eða löfðu niður slikjulega um-
hverfis stóran livirfilskalla.
jpessi daufu, þokulegu augu, með brennivíussep-
uhum allt í kring, voru þá skír og djarfieg ; axlirn-
ar, sem núna skúttu fram innan í yfirhöfninni
næfurþunnri, eins og vængir á helfrosnum fugli,
voru þá beinvaxnar og karlmannlegar. Tímihn
og ofdrykkjan höfðu leikið hann hörðum hönd-
um. —
þegar hann kom til foreldra minna fyrir hjerum
bil 20 árum, var hann frægur maður. Hann var
þá talinn í fremstu röð meðal ungra listamauna í
höfuðstaðnum, og við drengirnir höfðum opt heyrt
talað um hanu. jpeir höfðu alizt upp saman, faðir
ttiinn og hann, og haldið allt af tryggri viuáttu,
þótt faðir minn væri nokkrum árurn eldri. Hon-
um var þá tekið tveim höndum, þessum fræga gesti
óg vini, þegar hann kom.
Að afloknum kvöldverði sagði faðir miun við
hann, hvort þeir ætti eigi að fá að heyra hann
leika nokkur lög á fiðlu. Faðir minu stundaði þá
Ust dálítið sjálfur og átti gott hljóðfæri, einmitt
það sama, sem hann þarna inni var að leika á.
svo fór hann að blaða í nótnabókum föður míns,
°g segir svo allt í einu : »Hvað er þetta? Hjer
úttu þá »Gluntarneo1; ættum við ekki að syngja
1) Svo nefiúst frægt gamansöngvasafn sænskt, um
háskólalífiö í Svi þjóð, tvísöngur milli meistara og læri-
sveins, eptir Gunnar AVennerberg. rGluntarne“ þýðir
i!Putungarnir“, þ. e. háskðlapiltarnir, stúdentarnir.
10'