Iðunn - 01.01.1888, Page 155
Æfin önnur.
14'J
þeir báðir sofni svefnimim langa. þetta eru eins
og hægar harmatölur yfir því, að hinn heiðskíri
æskuhiminn rneð liinum björtu skýiabólstrum vonar
og glæsilegra hugsjóna muni áður en varir breyt-
ast í haustþokumyrkur og hagljel fullorðinsár-
anna.
Jeg man svo glöggt eptir því, bve snildarlega
hann söng þetta atriði af »meistaranum». það var
auðfundið, að hann skildi vel það sem hann söng,
og einmitt þessi kafiinn fjekk livað mest á mig.
þegar þeir voru búnir að syngja, Ijek hann nokk-
ur lög á fiðluna, en af því jeg hafði þá ekki ein3
mikið vit á því, eins og söngnum, fannst mjereigi
eins mikið til um það, þó að hann sjálfsagt hafi
leyst það betur af hendi. Jeg muudi að eins éptir
þessu norska vikivakalagi; því það var eins og eitt-
hvað í ætt við eða svipað »Gluntarne». þaö brá
fyrir í því samkynja lífsgleði eins og sumstaðar í
þeim.
Við dreugirnir litum þá upp til þessa fræga lista-
manns frá höfuðborginni með dýpri lotning og á-
trúnaði, en væri hann konungborinn, og hjeldum
það sjálfsagt, að innan fárra ára mundi allur hinn
menntaði heimur nefna nafn hans með lofi, og að
hann mundi talinn konungur íþróttamanna; og þess
unnum við honum svo vel, því haun var svo glað-
lyndur, fríður og góðmannlegur. 1 okkar augum
var hann nokkurs konar hálf-goð, og sjálfur taldi
hann sjer framtíðarbraut sína vísa þá.
Hann liætti uú að leika á fiðluna; og þegar jeg
lcom inn, sat liann og dottaði í legubekknum.
í>egar jeg ljet aptur liurðina, hrökk liann upp.