Iðunn - 01.01.1888, Page 165
159
Gullið og brœðurnir t\reir.
það var ekki fyrir guðs sakir gjört, sem hann hafði
aðhafzt. Hann grjet sáran og iðraðist.
þá lofaði engilhnn honum að komast áfram leiðar
Sinnar. Bróðir hans beið hans þar.
Og upp frá þeirri stundu ljet Atlianasíus eigi
h'amar freistast af djöflinum og af gullinu hans, og
honum skildist það, að með gullinu þjónum vjer
ekki gUði 0g meðbræðrum vorum, heldur eingöngu
ttieð því, að vinna sjálfir guði til þægðar og þeim
hl líknar og aðstoðar. Og bræðurnir lifðu saman
uPp frá þessu eins og áður.
(B. J.).
Smávegis.
Hiti rafmagnsins. — Rafmagu er nú farið að nota
hl |>ess að framleiða hinn mikla hita, cr þarf til þess að
'Jrajða málma,. til að stevpa úr málmi og brasa saman
’nálma. Haldi rnaður1 málmstöng í rafmögnuðum ljós-
^oga, tekur hún þegar til að bráðna, eins og af ein-
l‘verjum kynngikrapti; stálið bráðnar á skammri stundu
6'ns og smjör í sólskini. Hirtan, sem stendur af þess-
U|n rafmagnaða ijósboga, sem hafður er til að bræða
'nalma, er ótrúlega megn. það er gizkað á, að húri
nuini vera meiri en af 100,000 meðalljósum.
Maður má vara sigáþvi feykilega birtumegni. Fimm
faðma frá ljósinu kennir maður mikils sársauka af því,
eða eins og logandi sviða, en verður þó ekki var við
neinn hita; ljósið getur valdið bráðum bana af sól-
stungu, og það um hánótt.
í>eir sem eru viðstaddir þess konar tilraunir með
rafmagnsljós, fá alloptast sviða i hálsinn, ennið eða allt