Iðunn - 01.01.1888, Síða 166
160 Smávegis.
andlitið ; þeir verða eins og eirlitaðir í framan. Á aug-
un tekur |>að svo, að ]>eir sjá ekki hót lengi á eptir, J>ó
um hábjartan dag sje. Opt skrœlnar hörundið burtu nokkr-
um dögum á eptir.
Kynlegast er það, að maður getur staðið beint undir
ijósinu, sem bræðir stál eins og smjör, án þess að verða
var við nokkurn hita af )>ví. Allur ’nitinn leynistí sjálf-
um liósboganurri. Opt geta menn fengið sólstungu af
þessu ljósi 5—6 faðma frá.
Að ofþreyta heilann. jpegar heilinn ]>roytist um of,
fer mann að syfja, og er |>á mikil heimska að ætla sjer
að afly'ja heilann með ]>ví að fá sjer hressingu, sem kall-
að er, livort heldur er kaffi, eða áfengir drykkir, eða
aðrar hressingar. f>að er eins og að brenna kerti í báða
enda. jpað má knýja uppgefinn hest áfram með svipu-
höggum litla stund, en Jiróttinn fær hann elcki ai>tur
fyrir ]>að.
Hið bezta ráð við ofþreytu afandlegri áreynslu er að
hátta og sofa svo lengi sem maður getur. Svefninn er
eiua ráðið til að láta heilaun jafna sig aptur og öðlast
hýjan þrótt og fjör, Heilinn hvilist i svefninum, og þá
streymir aðhonum úrblóðinu uppbót fvrir það sem eyðzt
hefir áður af áreynslunni að hugsa. því hugsunin veld-
ur í raun og veru bruna í heilanum, oins og hversuún-
iugur hjólsins eða skrúfunnar í gufuskipi er afleiðing af
bruna, sem sje bruna kolanna undir katlinum í gufuvjel-
inni. Uppbótin fyrir ]>að, sem eyðist af lieilanum, kemur
úr næringarefnunum í blóðinu, en þau koma aptur úr fæð-
unni, sem maðurinn neytir. Til þess eru örvandi drykkir
eða örvandi meðul gagnslaus; ]>au gera ekki annað en að
æsa heilann til að eyða sjálfum sjer. Maður, sem er þreytt-
ur af andlcgri áreynslu, og er að reyna að lialda sjer
vakandi með örvandi meðulum, hann fer mjög heimsku-
lega að ráði sínu.
(B. J.).