Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 7
ItíUNN| Einar Iljörleifsson: Alt af að tapa? 303 slóð á um hann, var hann æíinlega skrafhreyfinn. Annars var hann fremur fátalaður að jafnaði. Við héldum upp eftir dalnum í miðnæturkyrðinni. Fjöllin liorfðu yfir dalinn, fríð, tíguleg og alvarleg, með skrúðgræna geira, innan um skriðurnar, upp að hamrabeltunum. Mér fanst áin syngja einhvern kát- legan töfrasöng liægra megin við okkur, um sigur- inn, sem lííið hafði enn unnið. Sólin var gengin niður í hafílötinn að baki okkar í norðvestri. Samt tókst henni að varpa svo miklum glampa upp á loftið út frá dalsmynninu, að skýin sigldu þar í alla- vega rauðum og allavega grænum ljóma. Grundirnar fram undan okkur voru yndislegar, grænar og rennsléttar. Sóleýjarnar voru að gera túnin fyrir ofan veginn að lýsigullsbreiðum — þó að þær séu illgresi. Inni á miðjum túnunum stóðu gömul bæjaþilin, hölluðust dálítið fram í næturlognið, eins og þau væru að dolla. Ef til vildi var þau að dreyma um það að verða að sterkum steinsteypugöflum — sem þau gálu aldrei orðið, ræflarnir. Eg vissi að niinsta kosti, að nú voru baðstofurnar fullar af draumum, gamalmenna-draumum um tap og von- brigði og hvíld, og æskudraumum um einhverja fljúgandi ferð. En þrátt fyrir alt, sem var fram undan mér og á báðar hliðar, gat ég samt ekki stilt mig um að vera alt af að líta aflur fyrir mig, á loftið uppi yfir dals- niynninu. Hestarnir Iötruðu svo hægt með baggana á undan okkur, að það var mér liægðarleikur. Ólafur var víst ekkert um það að hugsa, enda var honum það ekki jafn-auðvelt. Hann hafði haldið nokkuð fast í við Grána sinn, og Gráni var farinn nð reisa makkann og töluverðir óþolinmæði-kippir voru komnir í fæturna á honum. — Honum þykir vegurinn of góður fyrir lesta- ganginn, sagði Ólafur. Eigum við ekki að ríða á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.