Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 9
IÐUNN] Alt af aö tapa? 305 furðu og yfir í gælukent hjal, eins og við börn. t’á bælli hann við einbeittur: — Nei. I3að er áreiðanlegt, Finnbogi, að ég ætla ekki að selja þér Grána. — Nei? Svo mildu hefirðu ekki tapað enn? sagði ég hlæjandi. — Tapað? Jú, ég hefi tapað alveg grimmilega. Eg hefi alt af tapað. Og ég er alt af að tapa. Ef þú vissir, hvað miklu ég tapa á hverri beljunni! — Hvers vegna hefirðu þær þá? spurði ég. — Jæja, það er svona, að á einhverju verður maður að lifa. Og hann fór að skýra það fyrir mér, hvað miklu hann liefði tapað á sauðfénu sinu, og á hverri dag- sláltu, sem liann hefði sléltað, og á hverjum karl- manni og hverri stúlku, sem liann hefði haft á heimili sinu. — Alt tap, lagsmaður . . . alt saman tap. Mér kom ekki til liugar að fara að þrefa neitt um þelta við hann. líg vissi það, að þegar við bænd- urnir komumst á annað borð út í tap-sálmana, þá er öllum mannlegum vitsmunum ofvaxið að hafa nokkur áhrif á útreikningana. Olafur fieygði aftur hnakknum á Grána og lagði við hann. I3á héldum við af slað. Við fórum hægt. Olafur vildi ekki leggja meiri hlaup á Grána að svo stöddu. Og ég lield, að eitthvað af yndisleik nætur- kyrðarinnar hafi verið farið að seitla inn í sál hans, og þess vegna hafi honum verið farið að þykja gaman að kerlingareiðinni. Gráni tölli líka svo mjúkt, að varlegar varð ekki farið með hvitvoðung. Þá var það, að mér kom ný spurning til hugar. — Heyrðu, Olafur . . . þú heíir alt af verið að tapa, segirðu. . . . Viltu nú ekki segja mér, hvenær þú heíir tapað m e stu? Hann hló dálítið við og svaraði ekki tafarlaust.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.