Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 14
310 Einar Iljörleifsson: 1 IÐUNN Hún fór inn í eldhús og sótti hnífa. Svo fór hún að hjálpa mér lil þess að skafa af mér snjóinn og hneppa frá mér treyjunni. — Mikið lifandi ósköp hefi ég . . . höfum við verið hrædd, sagði hún. Hvernig fórstu að rata í þessu veðri? Og hvernig fórstu að komast yfir klifið? Eg sagði henni, hvernig ég hefði skriðið yfir klifið. . . . Og i. sama bili rann upp ljós fyrir mér, lags- maður. Eg vissi alt í einu, að liún hafði verið að gráta út af því, að ég hafði verið í hætlu. — Hvernig vissirðu það? — Eg veit ekki. Eg bara vissi það. Ef lil vill af þessu litla, sem hún sagði. Eða af því, að hún leit ekki á mig, meðan hún var að segja það. Eða af því, að hún stóð þarna frammi í kuldanum og var að verka af mér snjóinn. En ég vissi það, karl minn. Og mér hitnaði um lijartarælurnar. Þvi að Þorbjörg var lagleg stúlka þá, og það segja margir, að hún sé ekki sízl af konunum í sveilinni okkar enn, þó að liún sé farin að reskjast, og þó að hún sé mikið búin að hafa fyrir lííinu. En þegar ég stóð þarna annars hugar, og liún var að ná af mér snjónum, þá kom Arnljótur fram í göngin, og spurði dálítið byrstur, hvort Þorbjörg ætl- aði ekki að fara að koma inn, og hvað hún væri alt af að gera. Það var auðheyrt, að hann hafði ekki verið með miklar áliyggjur út af mér. Við fórum svo inn í baðstofuna. En meðan Þor- hjörg var að taka í mig og brjóla þuru sokkana á hæl fyrir mig, sá ég að Arnljólur hafði aldrei augun af okkur. líg var þreyttur um kvöldið. Samt varð mér ekki svefnsamt um nóltina. Eg er ekki mikið reyndur í þeim efnum. En ég held fráleitt, að það sé golt svefnlyf að komast að raun um, að slúlku, sem inaður vill eiga, þyki vænt um mann, þegar sú stúlka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.